
1. Breyta vörunni í „Vara með tilbriðgum“ (appelsínugula örin)
2. Fara í „Eigindi“ (rauða örin) og bæta við eigindi (bláa örin) ef það er ekki þegar þarna fyrir neðan. Hérna á myndinni er ég búinn að velja „Litur“ og bæta því við (og þá setti ég þau inn með að slá inní „Gildi“ svæðið (fjólubláa örin)).
3. Passa að haka við „Notað fyrir tilbrigði“ (græna örin).
Vista og þá er þessi vara komin með möguleikann á að velja Hvítan eða Blár litur…en fyrst þarf að stilla verð fyrir vöru með tilbrigðum, sjá fyrir neðan.