Til að breyta öllum verðum á öllum tilbrigðum á vöru þarf að

1. opna vöruna

2. fara niður í Tilbrigðin (gula örin)

3. smella á listann sem kemur með „Bæta við tilbrigði“ (appelsínugula örin)

4. velja síðan „Set regluar prices“ (rauða örðin)

5. smella á „Leita“ (gula örin) sem er í rauninni að keyra á þessa aðgerð að setja nýtt verð á öll tilbrigðin (þ.s. við erum með sama verð á þeim öllum).

6. Í gluggann sem kemur upp (appelsínugula örin) slærðu inn verðið án VSK og smellir á OK og vistar og öll tilbrigði eru þá komin með þetta verð (annars líka hægt að opna hvert og eitt 😉