1. Skrá sig inn í bakendann
  2. Fara yfir Divi (vinsta megin í leiðakerfinu) og velja þar Theme customizer
  3. Þá kemur síðan upp og neðst hjá opnunartímanum er blár penni, smella á hann til að breyta
  4. Opnunartíminn er er HTML kóða (amk eins og er) og hægt að fikta í því.  („hidden“ er til að fela, bara taka það í burtu til að birta aftur eitthvað eins og laugardagsopnun 😉