Wifi stjórnstöð og hitastýring í boði

Nettengt stjórnstöð er nú í boði fyrir pottana í netverslun. Sjálfvirk hitastýring Wifi er nú mögulegur valmöguleiki þegar er verið að velja pott og Stjórntölva Wifi er í boði fyrir þá sem vilja uppfæra hitastýringuna hjá sér.

Pottar með yfirfallsrennum sameinaðar í potta

Til að einfalda vöruframboðið á Heitir pottar þá hafa nú pottarnir með yfirfallsrennur (Bylgjuskel, Ölduskel, Perluskel og Sindraskel) nú verið færðar inn sem valmöguleiki þegar er verið að velja í pottinn og einfalda þannig vöruframboðið á...

Terra sauna komin inn

Smá breytingar á nöfnum á Gufuböðunum (köllum þær núna sauna) og Terra sauna er nýjasta sánan/gufan sem er í boði.

Eldstæðin 2.0

Eldstæðin eru nú komin sem forsíða í leiðakerfinu með nýjum útgáfum af þeim ásamt aukahlutum sem eru nú í boði.

Lagersölu lokið

Ýmis tilboð voru á https://trefjar.is/tilbod/ á lagersölu sem lauk formlega á föstudaginn (en afslættir duttu út af netinu í lok sunnudags).

Síða fyrir fiskeldi

FISKELDI er núna hluti af leiðakerfinu og sérstök síða sem vísar á https://trefjar.is/fiskeldi/ þar sem við áætlum að byggja upp upplýsingar og fleira sem tengist fiskeldisvörum sem Trefjar bjóða upp.a

Breytingar á heimsendingu (ný viðbót)

Með tilkomu gufubað í vöruflóruna þá höfum við gert breytingar á sendingarmöguleikum þannig að engir möguleikar eru í boði fyrir gufuböðin. Þetta er gert með viðbótinni Hide Shipping Method For WooCommerce og stillt þannig að ef vara úr vöruflokkum Gufuböð er í...

Sauna síða

SAUNA er núna komin í leiðakerfið við hliðina á POTTAR og er sér síða þar sem gufuböðin fá fókus og hægt að opna sérstaka síðu fyrir hverja gufu þar sem hægt er að setja beint í körfuna og panta. Heimsendingar eru ekki í boði fyrir gufuböðin enda eru það mun flóknari...

Facebook Messenger virkur á síðunni

Núna birtist lítill blár hringur neðst á síðunni með Messenger íkoninu og með því að smella á það er hægt að opna beint á spjall við Trefja sem skráður notandi á Messenger eða sem gestur. Viðmótið er ekki fullkomið, eitthvað á ensku og ekki til íslenskar þýðingar (frá...

Hjálpin tekin aðeins í gegn

Hjálp hefur nú aðeins verið breytt þannig að til viðbótar við fréttalistann af breytingum á síðunni er nú líka annar fréttalisti Hjálp sem snýr að viðhaldi síðunnar sem eru bara „fréttir“ (eða molar) um eitthvað sem er gott að vita (eða rifja upp) þegar...

Ný „redirects“ viðbót virkjuð

Það var ekki langt síðan 301 redirects var óvirkjuð en þegar það þurfti að vísa Google og fleiri leitarvélum yfir á vörusíðuna fyrir Kúluhús (sem var ekki til þegar gamla síðan var sett upp) þá kveikti ég á nýrri viðbót fyrir þetta…amk til að halda öllum...

301 viðbót tekin út

Fyrir mörgum árum settum við inn „Simple 301 Redirects“ til að tryggja að gamlar vefslóðir myndu senda notandann á réttan stað…var þetta núna tekið úr noktun þ.s. allar þessar slóðir ættu að vera komnar til skila sem 301 (ný staðsetning) og þetta...

Skipt um hýsingaraðila

Vefurinn hefur nú verið fluttur yfir á nýjan hýsingaraðila. Eftir góðan undirbúning voru það kannski nokkrar mínútur í morgun þ.s nokkur íkon komu ekki rétt fram en annars hefði enginn átt að taka eftir neinu.

Hægt að panta Perluskel með yfirfallsrennu

Hingað til hefur Perluskel bara verið inni sem ein vara en núna er komin inn Perluskel með yfirfallsrennu þannig að hægt er að panta þá tegund án þess að þurfa að hafa samband og núna hægt að panta beint á netinu.

Sindraskel nú komin á netið

Nýjasta skelin (Sindraskel) er núna komin á netið og hægt að versla í gegnum heimasíðuna og sjá helstu upplýsingar. Bætum svo úr myndum og örðu seinna.

Teikningar af Perluskel með yfirfallsrennu

Perluskel er núna komin með teikningar af pottinum í Infinity (yfirfallsrennu) útfærslunni. Hægt hefur verið að panta hann lengi þannig (og á síðunni) en teikningar fyrst að koma inn núna.

Meta Pixel og Google Analytics breytingar

Meta pixel er núna tengt og Google Analytics hefur verið uppfært í nýja tækni (sem og nýja viðbót til að fygljast með báðum) og tölfræði á Google Analytics var færð á nýjan „reikning“.

Eldstæði á sér síðu

Komin er sér síða sem fer yfir eldstæðin og hægt er að setja allar 3 tegundir beint í körfuna, sjá https://trefjar.is/eldstaedi/ Einnig auglýsing sett á forsíðuna.

Pantanir aftur virkar af pottasíðunum

Búið er að fá leiðréttingu á virkninni sem leyfir að panta beint af pottasíðunum (í stað þess að þurfa að fara á vörusíðuna). Um var að ræða kóða í WPC Composite Products for WooCommerce sem var leiðrétt snögglega eftir að tilkynnt var um „bilunina“...

Ekki hægt að panta beint af pottasíðum (tímabundið?)

Varð að taka út möguleikann á að setja saman pottinn af pottasíðunum þar sem engir valmöguleikar voru að skila sér. Þarna er verið að notast við bland af viðbótum og búið að tilkynna vandamálið og vonandi fæst lausn við þessu fljótt þannig að hægt er að virkja aftur....

Breytt um viðbætur fyrir leiðbeiningar

Leiðningarbæklingar nota nún „3D FlipBook : Dflip Lite“ fyrir flettingu á handbókum (flettir gegnum myndir/PDF) í staðin fyrir „Responsive FlipBook WordPress Plugin“ var hætt að virka í bakendanum og ekki hægt að gera breytingar. Með þessari...

Kaldaskel komin á netið

Kaldaskel er komin á nerið (fyrir nokkrum dögum) og hægt að fá einlita í Trefjaplasti eða akrýl í nokkrum litum. HEITIR POTTAR heitir nú POTTAR þ.s. sú síða inniheldur nú líka kalda pottinn 😉

Pottar, netverslun og karfa

Heitir pottar heita nú POTTAR í leiðakerfinu og einnig eru þeir ekki sýnilegir í AÐRAR VÖRUR. Búið er að sameina upplýsingasíðuna um hvern pott og innkaupasíðuna, þannig að nú er hægt að setja pottinn í körfuna á upplýsingasíðu hvers potts. Breyting hefur einnig verið...

Breytingar á netverslun & vöruflokkum

Við erum að breyta netversluninni þannig að allar vörur eru þar (þannig að þær sem voru í AÐRAR VÖRUR eru nú hluti af öllum vörulistanum. Flokkum hefur einnig verið breytt og stefnan á að þeir séu: Heitir pottarAukabúnaðurKaldir pottarVellíðanLok &...

Leiðbeiningarsíðunni breytt

Breyttum Leiðbeiningasíðunni þannig að henni er núna skipt uppí sér síðu fyrir hverjar leiðbeiningar og þarf ekki að skruna í gegnum alla síðuna til að finna það sem verið er að leita að.

Tenging við DK sett á pásu

Ákváðum að slökkva á tengingunni við DK á meðan við erum á fullu yfir sumarið og getum svo tekið upp þráðinn seinna og fundið út úr ýmsum smámálum sem voru að vandræðast fyrir okkur.

Tenging milli DK og netverslunarinnar

Erum að tengja saman DK vörulista (birgðir, verð, sölunótur). Byrjað var að skoða þetta í janúar og erum að kveikja á tengingunni og vinnum svo út úr því sem þarf að laga og uppfæra eins og þarf. Leiðbeiningar fyrir vörur gæti þurft að uppfæra þ.s. við gætum þurft að...

Síða um flot í heitum potti

Komin ný síða um Flot í heitum potti sem segir hvaða pottar eru bestir og er með Flothettunni. Einnig komin auglýsing á forsíðuna fyrir þessa síðu.

Heitir pottar og allt sem þarf í netversluninni

Heitu pottarnir eru nú komir í Composite Product þannig að notendur hafa nú val um að bæta við Fittingspakka, Hitastýringu, Ljósi, Nuddi, Loki og Fótum (ef kemur ekki þegar með) þegar verið er að panta pottinn á netinu. Þetta ætti að vera til þæginda fyrir notendur að...

Vefverslunin uppfærð

WooCommerce 4.0 (WC4) var sett upp og 5.4 af WordPress í dag. Á sama tíma tók ég út Netgíró þar sem formlega er það ekki staðfest að það styrði WC4. Úlfar rak sem betur fer augun í það í dag að hann gat ekki sett í körfuna…kom í ljós að „YITH WooCommerce...

Perluskel er mætt

Perluskelin er nýjasta afurð Trefja og hefur reynsla okkar og óskir viðskiptavina gegnum tíðina verið höfð að leiðarljósi við hönnun á þessum potti. „Stílhreint form, rúmgóður, þægilegur, auðveldur í þrifum“ Þessi atriði voru hönnuðum Trefja efst í huga við vinnuna....

Netveslunin lokuð til 6. ágúst

Þar sem sumarfrí Trefja byrjar í lok vikunnar þá höfum við nú lokað netversluninni fram yfir sumarfrí til að geta tryggt að við getum afgreitt pantanir áður en við förum í frí.