Þegar við settum inn samsettar vörur þá geta þær bara lesið inn nafn á vörum (en ekki tilbrigðum) og þess vegna eru stakar vörur fyrir öll lok sem við notum þar, en undir Lok er einangrað lok sem býður uppá að velja tilbrigði þegar að stakt lok er pantað.  Þannig að þegar verð á lokum eru uppfærð þarf að uppfæra á báðum stöðum!