Núna birtist lítill blár hringur neðst á síðunni með Messenger íkoninu og með því að smella á það er hægt að opna beint á spjall við Trefja sem skráður notandi á Messenger eða sem gestur.

Viðmótið er ekki fullkomið, eitthvað á ensku og ekki til íslenskar þýðingar (frá Facebook) og sjálfgefnar spurningar koma ekki upp þó þær séu stillar þannig að við erum bara með einhverjar sjálfgefnar spurningar sem koma upp utan vinnutíma frá Facebook 😀