Í vörulistanum er hægt að sía niður á t.d. þann vöruflokk sem á að flokka/raða handvirkt og smella á Flokkun til að fá upp möguleikann á að draga vörurlínurnar til í þá röð sem á að vera sýnilega á vefnum/vöruflokknum.