OKKAR POTTAR

Trefjar hafa framleitt heita potta sem hafa rækilega sannað sig á íslenska markaðnum þrátt fyrir erfiða veðráttu.

Smelltu á pottana hér fyrir neðan til að skoða frekari upplýsingar…

Heitir pottar á Íslandi

Blómaskel

Blómaskel er mest seldi pottur Trefja. Hann er í hentugri stærð  og það tekur stutta stund að láta renna í hann.

Perluskel

Perluskelin er einn vinsælasti pottur Trefja. „Stílhreinnn, rúmgóður, þægilegur og auðveldur í þrifum“. 
Hægt að fá með yfirfallsrennu.

Unaðsskel

Þetta er potturinn fyrir stórfjölskylduna þar sem vel fer um alla. Sá eini „rétti“ í sumarhúsið.

Hörpuskel

Látlaust form einkennir Hörpuskelina. Hún er stór og rúmar því vel alla fjölskylduna. 

Bláskel

Bláskel er fyrsti potturinn sem var framleiddur í Trefjum og hefur notið mikilla vinsælda alla tíð.

Bylgjuskel

Bylgjuskel er stílhreinn hringlaga pottur sem sómir sér víðast hvar vel.
Hægt að fá með yfirfallsrennu.

Báruskel

Báruskelin er góður kostur þar sem pláss fyrir heitan pott er takmarkað.

Mánaskel

Mánaskelin er lítill pottur sem rúmar samt ótrúlega vel íslenska vísitölufjölskyldu.

Sæluskel

Sæluskel er smækkuð útgáfa af Bláskel þar sem öllu er haganlega fyrirkomið.

Ölduskel

Ölduskelin er stór pottur sem hentar vel þar sem koma þarf mörgum fyrir í einu.
Hægt að fá með yfirfallsrennu.

Sindraskel

Sindraskel er nýr pottur og sá stærsti sem við framleiðum og hentar sérstaklega vel þar sem koma þarf mörgum fyrir.
Hægt að fá með yfirfallsrennu.

Rafhitaður pottur

Við smíðina er áhersla lögð á potturinn og búnaðurinn sé einfaldur og traustur.

Kaldaskel

Víxlböð hafa fyrir löngu sannað gildi sitt. Nú bjóðum við upp á minni pott sem kallast Kaldaskel og hentar vel fyrir kalt bað.

INNFLUTTIR POTTAR

Smelltu á pottana hér fyrir neðan til að skoða frekari upplýsingar…

Askur

Askur er hringlaga pottur úr litfögru trefjaplasti með klæðningu.

Embla

Embla er hringlaga pottur sem fæst bæði úr trefjarplasti og akrýli.

Nuddpottar

Trefjar hafa framleitt nuddpotta sem hafa rækilega sannað sig á íslenska markaðnum þrátt fyrir erfiða veðráttu.

Allir heitu pottarnir okkar er fáanlegir með nudd sem aukabúnað. Þú getur því fundið þann pott sem þér þykir bestur og fengið hann sem nuddpott. Skoðaðu úrvalið af heitu pottunum hjá okkur og hafðu samband.

Leiðbeiningar fyrir heita potta

Hér má finna leiðbeiningar yfir allt sem tengist uppsetningu og viðhaldi á heitum pottum.

Skoða leiðbeiningar

Getum við aðstoðað

Í verslun okkar að Óseyrarbraut 29 Hafnarfirði er hægt að skoða alla pottana uppsetta ásamt aukabúnaði.
Einnig er þar mikið úrval að smávörum fyrir pottaeigendur.