Nuddpottar

Trefjar hafa framleitt nuddpotta sem hafa rækilega sannað sig á íslenska markaðnum þrátt fyrir erfiða veðráttu.

Allir heitu pottarnir okkar er fáanlegir með nudd sem aukabúnað. Þú getur því fundið þann pott sem þér þykir bestur og fengið hann sem nuddpott. Skoðaðu úrvalið af heitu pottunum hjá okkur og hafðu samband.