Hjálp hefur nú aðeins verið breytt þannig að til viðbótar við fréttalistann af breytingum á síðunni er nú líka annar fréttalisti Hjálp sem snýr að viðhaldi síðunnar sem eru bara „fréttir“ (eða molar) um eitthvað sem er gott að vita (eða rifja upp) þegar verið er að vinna í síðunni. Þessar fréttir eru merktar í flokkinn „HJÁLP“.

Hjálparsíðan var orðin of löng með öllum þessum punktum og þurfti að færa þetta í fréttir/mola í staðin fyrir að vera með það allt á hjálparsíðunni 🙂