Það var ekki langt síðan 301 redirects var óvirkjuð en þegar það þurfti að vísa Google og fleiri leitarvélum yfir á vörusíðuna fyrir Kúluhús (sem var ekki til þegar gamla síðan var sett upp) þá kveikti ég á nýrri viðbót fyrir þetta…amk til að halda öllum leitarvélaniðurstöðum góðum og kannski nýta lengur og skoða 404 virknina þar.

Þannig að „Redirection“ er núna notað til að eiga við færðar síður (301).