Perluskelin er nýjasta afurð Trefja og hefur reynsla okkar og óskir viðskiptavina gegnum tíðina verið höfð að leiðarljósi við hönnun á þessum potti.

„Stílhreint form, rúmgóður, þægilegur, auðveldur í þrifum“ Þessi atriði voru hönnuðum Trefja efst í huga við vinnuna.

Skoða Perluskel