Til að einfalda vöruframboðið á Heitir pottar þá hafa nú pottarnir með yfirfallsrennur (Bylgjuskel, Ölduskel, Perluskel og Sindraskel) nú verið færðar inn sem valmöguleiki þegar er verið að velja í pottinn og einfalda þannig vöruframboðið á pottunum.