Upplýsingasíða fyrir sölu með efni sem þarf að vita fyrir viðhald á netbúðinni

Vara með tilbrigðum

Hvernig á að setja inn sjálfgefið verð fyrir vöru með tilbrigðum?
1. Setja inn nýja vöru
2. Velja „Vara með tilbrigðum“
3. Setja inn tilbrigði
4. Setja inn „Set regular price“ á allar vörur (annars koma þær allar sem „out of stock“)