Sauna í garðinn

Samsett og tilbúin til notkunar

Hitari, inni- og útlilýsing fylgja með

Vandaðar saunur

Við bjóðum uppá vandaða gufuklefa sem hafa sannað sig við íslenskar aðstæður.

Bylgja

Bylgja er vönduð tunna á góðu verði og lögun sánunnar tryggir jafnan og skjótan hita.

Harpa

Vel hönnuð sauna með góðu útsýni sem er hægt að fá með og án anddyris.

Auroom saunur

Við erum með umboð fyrir Auroom og bjóðum upp á allar þeirra vörur (sem og sérsmíði), hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Mira er nett og minimalísk sauna sem passar hvar sem er, meira að segja á svalirnar.

Notalegur gufuklefi með fallegum gluggum og bekkjum milli enda.

Nútímaleg hönnun þar sem hugsað hefur verið fyrir öllu.

Stílhrein og nútímaleg gæðasauna til að hafa utandyra.

Heilsubót heima

Heilsubætandi áhrif saunu (sánu eða gufubaða) eru óumdeild

Lífsgæði

Við stígum út úr gufubaði endurnærð á sál og líkama

Hjartaheilsa

Aukið blóðstreymi ýtir undir slökun sem hjálpar við streitulosun sem aftur dregur úr líkunum á hjarta- og æðasjúkdómum

Betri húð

Regluleg gufuböð stuðla að heilbrigðari húð

Verkjastilling

Gufuböð geta linað verki í liðum

Streitulosun

Aukið blóðstreymi ýtir undir slökun sem hjálpar við streitulosun

Verðið kemur á óvart

Hvaða stærð hentar þér og þínum?

Hægt að sérsmíða eftir máli