Bylgja

Lögun saunuhússins gerir það að verkum hitinn er jafn
og góður og það tekur stutta stund að hita húsið upp

Bylgja – sauna

Við stígum út úr gufubaði endurnærð á sál og líkama. Í saunu slaknar á vöðvum og heit gufan hreinsar húð og styrkir öndunarfærin. Regluleg gufuböð auka sannarlega lífsgæði og þá er ekki verra að hafa aðgang að Bylgju úti í garði.

 

Lögun saunuhússins gerir það að verkum hitinn er jafn og góður og það tekur stutta stund að hita húsið upp.

 

Stærðir: 2,5 m eða 3,5m að lengd (á mynd er 2,5m)
Þvermál: 2,5 m
Hitari: 9kW Harvia rafmagnsofn
Einangrun: 4,2 cm þykkt
Viður: Greni / Fura
Inniheldur: Steina, hitara, hitamæli og birkistangir.

 

Glugginn við endann getur verið heill.

 

Bylgja – sauna kemur samsett og tilbúin til notkunar.

Frá: kr. 1.233.840

Frá: kr. 1.233.840