Garda sauna

Plássið nýtist mjög vel í þessu sánuhúsi því bekkirnir ná enda á milli og rúmar hæglega sex fullorðna með góðum útsýnisgluggum.

Garda sauna

Gufubað í garðinum er heilsubót af bestu gerð.

Plássið nýtist mjög vel í þessu sánuhúsi því bekkirnir ná enda á milli og rúma hæglega sex fullorðna.

Fallegir gluggar prýða gufuklefann svo hann er bjartur og notalegur.

Mikið lagt upp úr að sánuklefinn sé viðhaldsléttur svo notaður er sérstaklega hitameðhöndlaður viður og klefinn allur byggður úr gegnheilu krosslímdu timbri.

Garda sauna kemur samsett og tilbúin til notkunar með 10,5 kW hitara.

Mál:

  • Lengd: 2232 mm
  • Breidd: 2232 mm
  • Hæð:2530 mm
  • Þyngd: 1800 kg

Ytri efniviður: Hitaþolin CLT fura

Innri efniviður: Hitaþolin ösp C7

  • Gólfið er klætt með vatnsheldu PVC efni og hitaþolnum aspargrindum.
  • Álrammi í gluggum og hurðum ásamt hitaþolnu gleri.
  • Byggingarefni er CLT gegnheill viður þekkt fyrir einstakan stöðugleika og sjálfbærni.

Bygging: 70mm 3 ply CLT

Rúmar 4 – 6 manns

Val um staðsetningu glugga: Lóðréttur á móts við dyr eða láréttur til hliðar á móts við bekki.

Hitari: Auroom/Huum Core 10,5 kw

Led lýsing undir bekkjum.

kr. 3.941.050

Myndir af Garda saunu