Mira

Sauna sem passar hvar sem er

Mira sauna

Stundum er einfaldleikinn betri og Mira er stílhrein og nett hönnun og þú getur nýtt plássið á útisvæðinu þínu til hins ítrasta.

Mira er hægt að setja upp á svölum og minni garða án mikillar fyrirhafnar og án lyftubúnaðar.

Mira býður upp á allt sem þú þarft fyrir róandi og þægilega útisáunu og gefur ekkert eftir í útliti eða þægindum, með LED lýsingu og hágæða viði að innan og utan.

Mál

Mira kemur í tveimur stærðum:

  • Minni gerð sem er 162 cm að breidd og 158 að dýpt og rúmar tvo einstaklinga.
  • Stærri gerð sem er 222 cm að breidd og 219 að dýpt og rúmar hún fjóra.

Báðar gerðir eru 246 cm að hæð.

Litir

Mira fæst í tveimur litum (ytri klæðningin): náttúrulegum viði eða svörtu timbri.

 

Mira sauna kemur samsett og tilbúin til notkunar með hitara.

Frá: kr. 2.636.736

Myndir af Mira saunum