Til þess að setja potta á tilboð þar sem tilboðið nær bara til skjelanna þá þarf að uppfæra bæði samsettu vöruna (grunnverðið sem er birt áður en er búið að velja neitt) og síða öll tilbrigði/liti fyrir skelina.
1. Finndu samsettu vöruna og uppfærðu tilboðsverð og hvenær tilboð byrjar (má sleppa ef byrjar strax) og hvenær endar
2. Til að finna skelina er hægt að velja lit á pottasíðunni og þá kemur lítil ör hægra megin sem fer með þig beint á skelina(vöruna) og þá er hægt að fara að breyta henni
3. Farðu niðru í Tilbrigði og í fellilistanum hægra megin velurðu „Set sale prices“ og smellir á „Leita“ þá kemur upp gluggi til að slá inn verðið og smellir á OK og öll tilbrigðin fá þetta útsöluverð.
4. Sama og í skrefi 3. nema núna velurðu „Set scheduled sale dates“ til að setja inn upphafs- og lokadagsetningu tilboðs.