Vefurinn hefur nú verið fluttur yfir á nýjan hýsingaraðila. Eftir góðan undirbúning voru það kannski nokkrar mínútur í morgun þ.s nokkur íkon komu ekki rétt fram en annars hefði enginn átt að taka eftir neinu.