Það er hægt að stilla verðið fyrir hvert tilbrigði eða setja upp sem sama verð fyrir öll.
1. Fara í „Tilbrigði“ (appelsínugula örin)
2. Ef það eru engin tilbrigði þarf að búa þau til með að hafa „Create variations from all attributes“ valið (rauða örin) og smella á „Leita“ (fjólubláa örin) og þá koma upp nokkrar spurningar sem bara að samþykkja og þá verða til allar samsetningar á tilbrigðum sem er hægt að stilla hverja fyrir sig.
3. Velja tilbrigði (græna örin), hérna er „Hvítur“ valið til að stilla það tilbrigði og ýmsilegt er sem er hægt að stilla:Mynd (bláa örin), þannig er hægt að láta myndina á vörunni breytast þegar að mismunandi tilbrigði eru valin.Verð (brúna örin)Hægt að stilla útsöluverð (gráa örin) og ath. að það er hægt að tímastilla líka hvenær útsöluverðið er virkt með „Tímasett“ hlekkunum við hliðina.Birgðarstaða (ljósbláa örin), hérna er hægt að taka vöruna af/á lager.
Ath. að það er hægt að eyða öllum tilbrigðum nema einu og stilla (grænu örina) á „Hvaða (Litur) sem er“ (hérna er það „Litur“ en geta verið önnur tilbrigði) og setja verðið bara einu sinni…en þá er ekki hægt að vera með lagerstöðu eftir mismunandi tilbrigði eða aðrar stillingar sem eiga bara við sumar tegundir af vörunni.