Ákváðum að slökkva á tengingunni við DK á meðan við erum á fullu yfir sumarið og getum svo tekið upp þráðinn seinna og fundið út úr ýmsum smámálum sem voru að vandræðast fyrir okkur.