Lýsing
Hér er um að ræða vinsælasta eldstæðið frá Solo Stove, Bonfire. Það er hannað með það í huga að draga eins og hægt er úr reyknum og þar með brunalykt. Það er líklega ástæðan fyrir vinsældunum því það hefur tekist. Eldiviðurinn brennur vel svo auðvelt er að losa fína öskuna úr botninum. Þeir sem hafa prófað keppast við að lofa vöruna. Varðeldur hefur mikið aðdráttarafl – það skapast ljúfar minningar við fallegan bálköst.
Stakt eldstæði – Innifalið er:
- Bonfire eldstæði og burðarpoki
Stærð
- Þvermál: 49,5 cm
- Hæð: 44,5 cm
- Þyngd: 11,4 kg
- Efni: Ryðfrítt stál
Meira um eldstæði









