Lýsing
Bláskelin er fyrsti potturinn sem var framleiddur í Trefjum. Hann er sívinsæll og sígildur.
- Legubekkurinn, sætin og þrepið setja sterkan svip á pottinn.
- Bláskelin er pottur sem alltaf stendur fyrir sínu.
- Potturinn rúmar fleiri en sætin telja.
- Hægt er að velja úr öllum litum sem í boði eru.
- Það er auðvelt að smíða í kringum Bláskelina.
- Bláskelin kemur frístandandi á fótum