Borð fyrir Ranger/Bonfire eldstæði

kr. 66.000

Lýsing

Hringlaga borð sem sett er utan um eldstæðið og verndar litlar hendur og skott. Það veitir þér hugarró þegar smáfólk og dýr leika sér í nálægð við eldinn. Eldstæðið verður enn fallegra í þessari umgjörð og það er þægilegt að hafa fráleggsborð þegar setið er við varðeldinn.

Borðið passar bæði utan um Ranger (litla) og Bonfire (miðstærð).