Eldstæði – Ranger

Frá: kr. 44.900

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Þetta eldstæði er tilvalið í útileguna því það er létt og meðfærilegt. En það nýtur sín líka vel í bakgarðinum. Helsti kosturinn við Ranger-eldstæðið er að það veitir yl án þess að reykur fylli vitin. Hönnun þess tekur fyrst og fremst mið af því auk þess sem eldiviðurinn verður að fínni ösku svo afar auðvelt er að hreinsa eldstæðið. Það jafnast fátt á við að sitja í góðra vina hópi við fallegan bálköst.

Hægt að fá sem stakt eldstæði eða í pakka með aukahlutum.  Pakkinn inniheldur upphækkun, net til að varna neistaflugi og poka til að geyma hann í þegar hann er ekki í notkun.

Meira um eldstæði

Frekari upplýsingar

Tegund

Með aukahlutunum, Stök vara