Eldstæði – Yukon

Frá: kr. 89.900

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Fallegt eldstæði af stærri gerð. Stemningin sem myndast þegar fólk safnast saman við eldinn er ógleymanleg. Bjarminn af logunum lýsir upp andlitin og eldurinn veitir yl í kroppinn. Eldstæðið er líka hannað þannig að reykur og lykt eru í lágmarki. Þeir sem hafa prófað þreytast ekki á að lofsama gripinn.

Hægt að fá sem stakt eldstæði eða í pakka með aukahlutum. Pakkinn inniheldur upphækkun, net til að varna neistaflugi og poka til að geyma hann í þegar hann er ekki í notkun.

Meira um eldstæði

Frekari upplýsingar

Tegund

Með aukahlutunum, Stök vara