Lýsing
Harðgerðir útibekkir fyrir farþega með geymslu fyrir björgunarvesti.
Bekkirnir eru út trefjaplasti og henta því sérstaklega vel út fyrir á farþegabátum. Erfi hlutann er hægt að losa með smellunm og opna þannig fyrir geymsluhólfið með því að taka efri hlutann ofan af.
Handrið eru efst á bekknum sem nýtast þegar farþegar standa og geta þá stuðst við bekkina þegar þeir eru á ferðinni.
Stærð
Mesta breidd: 68 cm
Mesta lengd: 256 cm
Mesta hæð, án handlista: 100 cm
Sérvara: Hafið samband til að panta