Hörpuskel

Frá kr. 585.750

Litur
Fittingspakki
Við mælum með Fittingspakka 2
Hitastýring
Við mælum með sjálfvirkri hitastýringu
Ljós
Nudd
Lok
Við mælum með einangruðu loki
Fætur
Athugið að afgreiðslutími er allt að tvær vikur (nema að potturinn sé til á lager)
Vörunúmer: 001hö

Lýsing

Látlaus form einkenna þennan pott. Hann er stór og rúmar því vel alla fjölskylduna. Breið trappa auðveldar háum sem lágum aðgengið.

  • Það er hægðarleikur að koma Hörpuskelinni fyrir í eða á palli og allur frágangur kringum pottinn er þægilegur.
  • Það er sérlega auðvelt að þrífa þennan pott.
  • Auðgert að ganga frá loki og lokfestingum á Hörpuskel.
  • Hörpuskelin fer vel t.d. á palli eða stétt.

Nánari upplýsingar