fbpx

Ljós með rofabúnaði og tengiboxi

kr. 48.500 m. vsk

Lýsing

Led ljós ísett í pottinn með rofabúnaði og tengiboxi.

Þægileg lýsing á dimmum vetrarkvöldum Ljós í pottinum er frábær viðbót á dimmum vetrarkvöldum og myndar skemmtilega lýsingu þegar að farið er að rökkva. Í stað þess að vera með útiljós kveikt er hægt að vera mleð notalega stemmningu í pottinum sjálfum með ljósin innbyggð í pottinn. Hægt er að fá eins mörg ljós og menn vilja, hins vegar er algengast að sett sé eitt ljós.