Lýsing
Led ljós ísett í pottinn með rofabúnaði og tengiboxi.
- Ljós í pottinum er frábær viðbót. Það veitir fallega lýsingu þegar farið er að rökkva. Í stað þess að vera með útiljósin kveikt er hægt að skapa notalega stemmningu þar sem ljósin eru innbyggð í pottinn.
- Marglit led ljós
- Algengt er að einu ljósi sé komið fyrir, sé þess óskað, en það er ekkert því til fyrirstöðu að hægt sé hafa fleiri.