Lok fyrir Bonfire eldstæði

kr. 17.660

Lýsing

Lokið breytir eldstæðinu í þægilegt borð.

Lokaðu eldstæðinu eftir notkun svo hvorki aska né glóð fari á flakk.

Breidd: 50 cm
Þyngd: 1,8 kg
Efni: Ryðfrítt stál