Mánaskel

Frá kr. 557.954

Litur
Fittingspakki
Við mælum með Fittingspakka 2
Hitastýring
Við mælum með sjálfvirkri hitastýringu
Ljós
Nudd
Lok
Við mælum með einangruðu loki
Athugið að afgreiðslutími er allt að tvær vikur (nema að potturinn sé til á lager)
Vörunúmer: 001ma

Lýsing

Við köllum þennan stundum „litla risann“ því Mánaskelin er lítill pottur sem rúmar þó ótrúlega vel íslenska vísitölufjölskyldu.

  • Mánaskelin dregur nafn sitt af óvenjulegri en fallegri lögun.
  • Hægt er að koma henni fyrir við ýmsar aðstæður vegna hins óvenjulega forms.
  • Mánaskelin hentar mjög vel þar sem heitt vatn er takmarkað.
  • Maður fyllir Mánaskel á 12-15 mínútum við venjulegar aðstæður. Það er nánast eins og að fylla baðkar.
  • Mánaskelin er til í flestum litum og með mismunandi áferð.
  • Mánaskelin kemur frístandandi á fótum

Nánari upplýsingar