Lýsing
Ölduskelin er stærsti potturinn sem framleiddur er í Trefjum. Þessi pottur hefur verið vinsæll á minni sundstöðum, líkamsræktarstöðvum og sólbaðstofum svo dæmi séu tekin eða þar sem þörf er á að koma mörgum fyrir í einu.
- Ölduskelin er fáanleg bæði með yfirfallsrennu og án hennar.
- Ef Ölduskelin er notuð á opinberum stöðum er nauðsynlegt að hafa yfirfallsrennu á pottinum. Það er til þess að vatnið sé eins hreint og framast er unnt.
- Ölduskelin kemur frístandandi á fótum