Lýsing
Það tekur ekki nema 90 sekúndur að baka pizzu í þessum vandaða pizzaofni frá Solo Stove. Hann er sérlega einfaldur í notkun og hitnar vel. Það jafnast ekkert á við eldbakaða pizzu! Steinn, þrýstijafnari og hlífðarpoki fylgja með í kaupunum.
Hér er allt útpælt, enda ekki við öðru að búast hjá þessum framleiðanda: „Simple enough to be your first pizza oven. Powerful enough to be your last. The Pi Prime combines the ease of propane with our powerful demi-dome heating technology to turn out artisan-level pizzas in as little as 90 seconds,“ segir á vef Solo Stove.