fbpx

Rafhitaður pottur

Frá: kr. 1.190.000

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Við smíði rafhitaðra potta í Trefjum er lögð áhersla á að potturinn og sá búnaður sem honum fylgir sé í senn einfaldur og traustur. Nauðsynlegt er að allar lagnir pottsins tæmist þannig að ekki sé hætta á að hann eða búnaðurinn frostspringi.

Rafhitaðir pottar koma með: Sjálfvirkum hitastilli, Cartirage filter hreinsibúnaði, Ozon bakteríueyði, hringrásardælu.

  • Mikið er lagt upp úr því að allir varahlutir í pottana séu fáanlegir í Trefjum. Auk þess að veita þjónustu sem tengist pottunum um ókomna framtíð.
  • Margar af þeim lausnum sem við notum í rafhituðu pottana okkar eru fengnar úr bátaframleiðslu Trefja og eru þrautreyndar til sjós.

Nánari upplýsingar

Frekari upplýsingar

Litur

Granít ljósgrátt, Granít steingrátt

Afgreiðslutími

4-5 vikur

Hitaelement

3kw 1 fasa 230v, 6kw 3 fasa 380v, 9kw 3 fasa 380v