Lýsing
Hitastýring með Wifi tengimöguleika
Ný kynslóð af sjálfvirkri hitastýringu fyrir heita potta fyrir hitaveitu!
- Hitastýringin er tengd við heitt og kalt vatn. Hún blandar og hleypir sjálfvirkt inn á pottinn til að viðhalda kjörhitastigi.
- Hitastýringin er tengd við skynjara sem mælir hitastigið í pottinum.
- Hægt er tengja stýringuna við Wifi og með henni fylgir app svo hægt er að kveikja og slökkva á pottinum úr símanum. Þá tengist stýringin við botnlokann og opnar og lokar fyrir hann þegar kveikt og slökkt er á pottinum.
- Hitastýringin hleypir í gegnum sig 55 lítrum á mínútu.
- Ef hitastig rennslis fer upp fyrir þá lokar stýringin fyrir allt vatnsrennsli til að draga úr líkum á brunaslysum.