Sjálfvirk hitastýring

kr. 208.845

Vörunúmer: 0011552 Flokkur:

Lýsing

Hitastýringin hleypir í gegnum sig 55 lítrum á mínútu.

Við venjulegar aðstæður er blöndunarlokinn stilltur á um 42° – 43°C (ef mjög kalt er í veðri getur verið kostur að hækka rennslishitann um 2-3°C). Stjórnstöðin er svo stillt á umbeðið hitastig í heita pottinum. Stjórnstöðin er tengd við skynjara sem mælir hitastig vatnsins í pottinum. Stjórnstöðin hleypir síðan vatninu á þegar hitastigið í heita pottinum fer niður fyrir umbeðið hitastig til að viðhalda hita í pottinum.

Ef hitastig rennslis fer upp fyrir 55°C þá lokar stýringin fyrir allt vatnsrennsli til að draga úr líkum á brunaslysum.