Skipshurðir

Flokkur:

Lýsing

Trefjar hefur um árabil verið leiðandi í framleiðslu skipshurða úr plasti á Íslandi.

Hurðirnar eru vottaðar af Siglingastofnun Íslands.

Hurðirnar eru úr Trefjaplasti og einangraðar. Þær eru fánalegar í eftirfarandi stöðluðum stærðum:
600 x 1660
720 x 1440
720 x 1660
720 x 1830
Hurðirnar eru fáanlegar í körmum úr áli, stál eða ryðfríju efni.

Hægt er að fá þær með læsingu og glugga. Skálkunarbúnaður er samkvæmt reglum.

Sérvara: Hafið samband til að panta