Stjórntölva Wifi

kr. 72.000

Stjórntölva fyrir hitastýringu með Wifi tengimöguleika

Vörunúmer: 0011554 Flokkar: ,

Lýsing

Wifi stjórntölva fyrir hitastýringar

Fylltu pottinn í símanum – hvar sem þú ert!

Ertu þegar með sjálfvirka hitastýringu en vilt bæta við möguleikanum á því að tengja hana við símann? Þessa Wifi stjórntölvu er hægt að nota með ýmsum gerðum af hitastýringum, bæði nýjum og eldri gerðum. Það er lítið mál að uppfæra eldri hitastýringar fyrir Wifi möguleika og app-stjórnun. Hitanemi fylgir með.

Við mælum með að tengja rafstýrðan kúluloka (https://trefjar.is/vara/rafstyrdur-kululoki/) við stjórntölvuna til að ná sem bestri virkni.

Ekki hika við að hafa samband við sala@trefjar.is eða í síma 550 0100 ef einhverjar spurningar vakna.

Láttu renna í pottinn með appinu og potturinn er klár um leið og þú kemur heim úr hjólatúrnum eða af skíðum!