WooCommerce 4.0 (WC4) var sett upp og 5.4 af WordPress í dag. Á sama tíma tók ég út Netgíró þar sem formlega er það ekki staðfest að það styrði WC4.
Úlfar rak sem betur fer augun í það í dag að hann gat ekki sett í körfuna…kom í ljós að „YITH WooCommerce Catalog Mode“ viðbótin (sem hefur verið notuð til að loka fyrir innkaupakerruna á sumrin var að valda vandræðum, tók hana því úr sambandi og er með aðra sem á að leysa þetta.
PHP var einnig uppfært í 7.2 eftir að ég hafði rekið augun í það 7.0 var undir og stuðningi við það var hætt 2018, Premis voru fljótir að redda því.