fbpx

Perluskel

Perluskelin er nýjasta afurð Trefja og hefur reynsla okkar og óskir viðskiptavina gegnum tíðina verið höfð að leiðarljósi við hönnun á þessum potti.

Heitir pottar fyrir íslenskar aðstæður

Hjá Trefjum finnur þú heita pottinn fyrir þig. Trefjar framleiða heita potta í 11 gerðum sem henta vel fyrir mismunandi aðstæður og eru sérstaklega framleiddir fyrir íslenskt veðurfar. Skoðaðu pottana okkar og sjáðu hver hentar þínum þörfum best.

location-icon-vector-Map_pin-1

 

Staðsetning

 
Við erum til húsa að Óseyrarbraut 29, 220 Hafnarfirði.
Frekari upplýsingar um hvernig er best að komast til okkur