Pergólur

fyrir garðinn og veröndina

Vandaðar pergólur

Við bjóðum uppá sterkbyggðar pergólur úr áli.
Ramminn er rækilega festur saman án sýnilegra skrúfna og því sérlega stílhreinn.

Þakrimlana má opna eða loka alveg og fást bæði með rafstýringu og handknúnir.

Auk þess er hægt er að fá tjöld til að loka og opna hliðum, fáanleg með og án fjarstýringu.

Innbyggt lagnakerfi fyrir vatn

Tjöld veita skjól og loka pergólunni

Veldu þína pergólu

IM15

Upplifðu nútímalega og smekklega pergólu! Vélknúið þak sem opnast og lokast með stíl – stýrir sólargeislum, ver gegn rigningu og dögg.

Glæsileg hönnun án sjáanlegra skrúfa eða óvarins mótors – hámarks fegurð og virkni í einum pakka.

IM15 er tilvalin á pallinn eða bakgarðinn og þolir 12 sm snjólag.

IM18

Sjálfvirk álpergóla er fullkomin lausn fyrir skugga í útirýminu! Frístandandi með stílhreinni hönnun og fjölbreyttum möguleikum.

Endingargóð og veðurþolin – hugvitsamleg blanda af útliti og virkni!

IM18 býður uppá enn meiri styrk og þolir 30 sm snjólag.

IM22

IM-22 er fjölhæf lausn fyrir garða og útirými! Frístandandi hönnun sem stækkar útisvæði og bætir stíl.

Fullkomið fyrir heimili og atvinnuhúsnæði með möguleika á að tengja margar einingar.

IM22 er með burðargetu uppá 100 kg/m3 og þolir vinstyrk yfir 40 m/s.

Dæmi um útfærslur

Komdu og skoðaðu

Komdu í sýningarsal okkar að Óseyrarbraut 29 í Hafnarfirði og skoðaðu uppsetta pergólu