Iðnaður
Hér má finna upplýsingar um verkefni í trefjaplasti og öðrum plastefnum,
sérsmíðaðar lausnir fyrir iðnað, byggingar og alls konar sérverkefni
þar sem traust efni og áratuga reynsla skipta máli.
Bátarnir
Cleopatra hraðfiskibátar frá Trefjum eru þekktir fyrir sjóhæfni, hagkvæmni og öfluga hönnun.
Með áratuga reynslu í plastbátasmíði bjóðum við traustar lausnir fyrir krefjandi aðstæður.
Bátalyfta
Stálorka sér um að þjónusta bátalyftu Trefja og lyftum við hverjum þeim sem þess óska.
Bátabúnaður
Allt sem þú þarft fyrir bátinn
Fiskeldi
Við hönnum og smíðum fiskiker og búnað fyrir fiskeldi í öllum stærðum – aðlagað að þínum rekstri.
CNC fræs
5 ása CNC fræsivél fyrir stórar einingar úr plasti eða viði
Kúluhús
Kúluhúsin okkar hafa verið sett upp víðsvegar um landið til margvíslegra nota.
Þau hafa t.d. verið nýtt sem neyðarskýli, geymsluhús og sem skýli yfir borholur svo eitthvað sé nefnt.
Plastviðgerðarefni
Höfum til sölu efni til plastviðgerða. Svosem Topcoat, Gelgoat, Glertrefjamottur, Resin, Herðir, Acetone og smáverkfæri til notkunar.