Natura sauna

Natura sauna

Endurnærandi

Natura tekur gestum sínum opnum örmum og umvefur þá hlýju og vellíðan.

Útiveröndin heillar með fögrum viðarlit og fáguðu yfirbragði. Innra byrðið með hitameðhöndlaðri ösp býður upp á mjúka og hlýlega umgjörð. Stór gluggi gefur gott og óhindrað útsýni  – hér er allt eins og það á að vera.

Natura er hönnuð í samstarfi við hinn hæfileikaríka ítalska arkitekt Luca Donazzolo.

Lengd 350.  Breidd: 350. Hæð 266.

 

Auroom Wellness

Myndir af Natura saunu