Við geymum upplýsingar til að bæta upplifun þína á vefnum okkar og í viðskiptalegum tilgangi.
Hvaða gögnum söfnum við?
• Staðsetningu, IP-tölu og vafra, í öryggistilgangi.
Við notum vefkökur til að halda utan um vörur í körfunni þinni.
Þegar þú kaupir af okkur geymum við nafn, heimilisfang, netfang, símanúmer og vörur til að:
• Senda upplýsingar um pantanir.
• Svara fyrirspurnum og vinna úr endurgreiðslum.
• Setja upp notandaaðgang.
• Uppfylla lagaskyldur.
Ef þú stofnar notanda geymum við persónuupplýsingar hér að ofan sem og upplýsingar um pantanir.
Aðgangur að gögnum
Starfsfólk okkar hefur aðgang að nauðsynlegum upplýsingum til að afgreiða pantanir, endurgreiðslur og veita stuðning.
Deiling gagna með þriðja aðila
Þegar þú greiðir fyrir pantanir á netinu er það gert í gegnum greiðslumiðlun Straums og þá deilum við gögnum með Straumi þannig að hægt sé að vinna úr greiðslu fyrir pöntunina og senda þig aftur í netverslunina okkar að greiðslu lokinni, sjá persónuverndarstefnu Straums.