Bambus pizzaspaði 12″

kr. 6.900

Lýsing

Bambus plattinn er kjörinn til að útbúa pizzuna á, renna henni yfir í ofninn og til að bera hana fram. Best er að eiga fleiri en einn fyrir pizzuveisluna!

Lengd: 48 cm
Breidd: 30 cm
Þyngd: 0.6 kg