Lýsing
Nýttu eldstæðið enn betur – nú er hægt að poppa úti í garði!
Poppaðu yfir glóðunum og kvöldið við eldstæðið verður ógleymanlegt.
Upplýsingar um vöru:
- Hæð: 10,3 cm
-
Lengd: 86,4 cm
-
Þvermál: 20 cm
-
Þyngd: 1,34 kg
-
Rúmmál: 2,8 lítrar
-
Efni: Endingargott ryðfrítt stál og hitaþolið pólýprópýlen plast
Kostir:
✔️ Poppið verður kárt á örfáum mínútum – yfir opnum loga eða glóðum
✔️ Langt handfang eykur öryggi
✔️ Auðvelt að þrífa og hannað til að endast