Lýsing
Harvia Cilindro rafmagnshitarinn inniheldur mikið magn af steinum. Þökk sé ytri opinni rist getur saunagestur stillt eðli gufunnar: mjúk þegar vatni er kastað á hliðina á hitaranum og skarpt þegar vatni er kastað beint ofan á steinsúluna. Cilindro er er með hitastilli og tímastilli. Hægt er að stilla hitarann þannig að hann fari í gang eftir 1-8 klst. Hægt er að stilla tímann sem hitarinn er í gangi, frá 1-4 klst. Hann slekkur sjálfkrafa á sér.