Lýsing
Saunuhúfur eru hannaðar til að auka þægindi þín í saununni. Þar sem efsti hluti saununnar er yfirleitt heitastur verndar húfan höfuðið fyrir hitanum og veitir jafnari líkamshita.
Rík hefð er fyrir notkun höfuðfats í saunu enda
- verndar það bæði höfuð, hár og hársvörð
- eykur vellíðan
- veitir jafnari líkamshita
- eykur úthald