Lýsing
Supi Sauna Wax er notað til að meðhöndla alla viðarfleti inni í saununni, til dæmis bekki, panelklædda veggi og loft, sem og hurðir og gluggakarma.
Áburðurinn inniheldur náttúrulegt vax sem smýgur inn í viðinn og gefur honum fallega, silkimjúka og matta áferð. Veitir góða vörn.